Mundu

Höfundur: Örn Friðriksson

Textahöfundur: Hjálmar Freysteinsson

1. Ó mundu forðum daga, er sólin settist ei.
Sumarilm í lofti og hlýjan fjallaþey.
Mundu er himinhvelfið hljómaði af söng. heiðlóu og spóa um vorkvöld björt og löng.
Já mundu alltaf sumarið, sem leið svo undur fljótt.
Sælli verður hver sem hefur vakað bjarta nótt. Í litabrigðum haustsins, er lyngið sölna fer, þá lifa sumarhlýindin innra með þér. þá lifaa sumar minningar áfram með þér